Færslur frá 4. apríl 2008

4. apríl 2008

Fyrsta bloggið mitt

Ég var að enda við að tala við Álfí og hún er bara við það að leggja af stað uppá flugvöll. Hún kom líka og kvaddi mig í morgun og ég náði alveg að halda kúlinu þangað til hún var farin. Þá helltust tárin niður kinnarnar mínar af því að ég vorkenndi mér svo mikið að vera eftir á klakanum :)

Við verðum fljótlega að plana skype hitting.

Sísí

Ummæli (3) | Sísí