4. apríl 2008

Fyrsta bloggið mitt

Ég var að enda við að tala við Álfí og hún er bara við það að leggja af stað uppá flugvöll. Hún kom líka og kvaddi mig í morgun og ég náði alveg að halda kúlinu þangað til hún var farin. Þá helltust tárin niður kinnarnar mínar af því að ég vorkenndi mér svo mikið að vera eftir á klakanum :)

Við verðum fljótlega að plana skype hitting.

Sísí

3 ummæli við “Fyrsta bloggið mitt”

 1. alfheidur ritar:

  hea tussurnar minar…..eg get ekki bloggad nuna utaf tvi ad eg bara man ekki lykilordid og tad daemi, en eg kiki a tad tegar ad eg kem heim, annars er allt finasta ad fretta hedan. og va hvad mig vantar einhverja af ykkur hingad nuna til ad hlaeja med mer tetta folk er bara svo rosalega rosalega rosalega fyndid. og eg er alltaf alveg komin med tarin i augun ad halda i mer hlatrinum og stundum bara verd eg ad hlaeja…en ja er ad fara heim ad borda kvoldmat nuna namm namm verdur orugglega gegt godur midadvid hadegismatinn allaveganna haha tad var sko 3 rettad, tad var sko gras med túnfisk, svo i annarri skal var gras med feta osti, og i 3 skálinni var gras fyrir graenmetisaetur hahahahah….allaveganna ja farin heim ad borda gras :P en nei nei tetta er ekki svo slaemt i gaerkvoldi fekk eg gras med fisk :D

 2. alfheidur ritar:

  og ps nennir einhver ad breyta fyrir mig bakgrunninnum eg a svo rosalega erfitt med ad lesa a svona svartann skja….sé bara eila ekki rassgat a tetta….bae elskurnar…..xxooxxooxxoo

 3. pussurnar ritar:

  Hey vínberjaklasinn minn… sá þetta komment ekki fyrr en núna :s En hahaha… verður að koma fljótlega með nánari lýsingu á fólkinu…

  Njóttu þess að borða gras!