7. apríl 2008

komin í sveitina á ný

hæ hæ elskurnar nú þykist ég ættla að fara að blogga með ykkur hérna. Já kraftaverkin gerast enn hehe.En ég er sem sagt komin í ólafsvíkina aftur eftir langa Reykjavíkurferð. Já við hjónakornin lenntum heldur betur í því áttum að fara í fermingu á sunnudaginn og komum í bínn til þess og ég að fara til læknis. En við komumst aldrei í veisluna því við enduðum bæði bara með upp og niður rosagaman eða hitt þó kallinn minn var ekkert glaður því hann kom bara í bæinn til að fara í veisluna hann hatar að fara til rvk meðan ég elska það. En alltaf gaman að koma heim já eða ekki núna því eins og þið vitið þá á ég hund sem ég þoli ekki og þegar við komum heim þá var hann búinn að éta gat á gólfdúkinn niðri í stigagangi já gatið var frekar stórt helvítið hún bella. en jæja látum þetta gott heita í bili svona í fyrsta skipti .

upp og niður kveður

Ein ummæli við “komin í sveitina á ný”

  1. Sísí ritar:

    Hey, welkommen í bloggmenninguna :)

    Kreisí hundur! Mamma og pabbi áttu einusinni svona hund. Hann át fína bensinn þeirra á meðan þau hlupu inn í búð!