15. apríl 2008

reykjarvíkurferð

jæja þá er að koma að því að ég komi í rvk með múttu minni og já ég skil grislingana eftir hjá óskari og ættla að kíkja kannski bara í bíó. Ég er náttúrulega orðin svo gömul að ég kem ábyggilega með teygjubindi á báðum því gigtin er alveg að fara með mann. Annars var maður bara að mála aðeins í dag og gera endanlega útaf við sig en svona er þetta hlutirnir gerast ekki sjálfir. já og svo þegar sísi var að tala um celtic cross vá hvað komu ekki upp góðar minningar frá þeim stað því þegar ég var að fagna 20 ára afmælinu mínu flaug ég svo hrottalega á hausinn fyrir utan staðinn þegar við vorum að fara af honum og ég varð eins og fílamaðurinn ef þþið skilduð vera búin að gleyma því já það er ekki að ástæðulausu að ég er óvirkur alki í dag og bullandi AA manneskja hehehehehe þsnnig að ég skála við ykkur í malti

hafið það gott elskurnar og guð veri með ykkur.

alltaf bullandi hamingja hér

kveðja haffa

Ein ummæli við “reykjarvíkurferð”

  1. Sísí ritar:

    Hahaha… skál Hafrún.

    Við verðum AA systur einn daginn :) Það eina sem ég á eftir er að verða eins og fílamaðurinn áður en ég hætti… nei djók.