Færslur frá 28. apríl 2008

28. apríl 2008

alltaf jamf gaman að vera til

já stelpur það er alltaf gaman að vera til sko ég er bara í brjáluðu barnastússi þessa dagana sem er bara gaman sko. En alla vega ég er að fara í magaspeglun á miðvikudag og ég verð að segja það að mér kvíður nú bara smá fyrir. Maður fær bara einhverja deifingu í hálsinn eða eitthvað allavega ekki svæfður ojjjjjjjjjjj að þurfa að vera vakandi á meðan það er verið að troða myndavél í hálsin á manni. En allavega það eru bara ekki allir eins heppnir og ég því senn líður að vitnisburði:) Annars er ekkert búið að ské hjá mér neitt síðustu daga en ég bara bíð og bíð eftir að þið kíkið í heimsókn í sveitina til mín er nú farin að sakna ykkar pínu ég verð að viðurkenna það elskurnar. En allavega guð geymi ykkur og veri með ykkur þángað til og verið góðar við hvor aðra.

kossar og knús til ykkar frá mér

Ummæli (0) | Hafrún

prison break…múhahahha

Nei nei hvað er að gerast ég er að blogg hér :P allaveganna þá er náttla búið að vera svo brjálað að gera að það hefur bara enginn tími gefist til þess að blogga….allaveganna þá er gaman að sjá hvað hafrún er bara lang lang duglegust, gaman að því :)

Ég er hérna í skólanum eins og alltaf þegar að e´g kemst á netið, við eigum að vera að föndra eitthvað svona vatnsdæmi, svona handlaugar….til að þvo sér um hendurnar en samt að spara vatnið já já bla bla ég veit…. ekki mjög áhugavert kanski fyrir ykkur en þetta er nú samt kanski solltið kúl….!

ÉG var samt í fríi núna um helgina sem að var alveg gegt næs, tíminn var notaður í að þrífa íbúðina haátt og lágt svo var drukkið rauðvín og bjór, fórum í bæinn til að fara á léttsveit reykjavíkur…..uuurrg þegar að við vorum komnar þangað sem að já takk fyrir tekur alveg 45 mín ferðalag þá bara æi sorry sýningin var í gær hún var færð til…….!!!!! þannig að við vorum bara ohhhh fórum á kaffihús og bara gegt súrar….fórum heim og átum snakk og súkkulaði eins og við gátum í okkur látið….

Jæja elskurnar hafið það gott sakna ykkar gegt mikið, knús á alla og líka litlu baunina inni í steinku :P

knús knsús frá geðveiku Berlín……

Já ekki má gleyma að við erum náttla að plana hérna brjálað prison break dæmi…æi skýri það betur út fyrir ykkur seinna þegar  að ég hef tíma….:S

love Álfheiður….eða álfí eins og ég er kölluð af ÖLLUM núna….!!!!

Ummæli (2) | Álfheiður