28. apríl 2008

alltaf jamf gaman að vera til

já stelpur það er alltaf gaman að vera til sko ég er bara í brjáluðu barnastússi þessa dagana sem er bara gaman sko. En alla vega ég er að fara í magaspeglun á miðvikudag og ég verð að segja það að mér kvíður nú bara smá fyrir. Maður fær bara einhverja deifingu í hálsinn eða eitthvað allavega ekki svæfður ojjjjjjjjjjj að þurfa að vera vakandi á meðan það er verið að troða myndavél í hálsin á manni. En allavega það eru bara ekki allir eins heppnir og ég því senn líður að vitnisburði:) Annars er ekkert búið að ské hjá mér neitt síðustu daga en ég bara bíð og bíð eftir að þið kíkið í heimsókn í sveitina til mín er nú farin að sakna ykkar pínu ég verð að viðurkenna það elskurnar. En allavega guð geymi ykkur og veri með ykkur þángað til og verið góðar við hvor aðra.

kossar og knús til ykkar frá mér

Lokað er fyrir ummæli.