Færslur frá 30. apríl 2008

30. apríl 2008

í reykjavík

Jæja stelpur þá er maður í reykjvíkinni og fór á sgagann í dag í magaspeglun,það var frekar ógeðslegt. Fyrst var ég deyfð með einhverju ógeðslegu spreyi í hálsinn og þurfti að kíngja því hélt ég myndi æla í alvöru það er ábyggilega betra bragð af skít. En alla vega þá bauð hún mér lyf í æð því ég er svo klígjugjörn og ég allveg bara já, en svo sagði hún að ég mætti ekki keyra fyrr en eftir 4 til 6 tíma og þá fór ég að spyrja af hverju það var út af því að maður verður drukkinn af því og ég alveg eh ég má ekki fá það því ég er óvirkur alki og bara demmmmmmmmm, þannig að ég er bara ennþá edrú og í góðum fýling váaaaaaaa hvað ég hefði verið í góðu skapi eftir þetta lyf og hringt í alla sem ég þekki. En svona er að vera alki að maður varð bara aðkíla á þetta og ég kúaðist og kúaðist að ég hélt að ég myndi æla þessu öllu upp úr mér. En í ljós kom að ég er með bullandi magabólgur og svo fæ ég að vita út úr sýnunum sem voru tekin og blóðprufunum á þriðjudag get bara ekki beðið mér hlakka svo til hehehehe. En svo þegar við komum í bæinn og komin til tengdó þá fóru börnin í bað hjá ömmu og svo þegar þau voru búin þá tók amman Tristan og var að þurrka honum og var að knúsa hann eitthvað og viti menn haldið þið að hann hafi ekki kúkað á gólfið og Gústa steig í kúkinn og ég hló auðvitað alveg brjálað. Svo fórum við hjónin í bíó á made of honor og hún er æðisleg í allastði mæli eindregið með henni. En nú bíð ég bara góða nótt og hafið það rosagott elskurnar.

Munið að guð er með ykkur

ykkar reykjarvíkurtútta

Ummæli (3) | Hafrún