Hæ pjötlur,
Ég á 2 próf eftir á fimmtudag og föstudag! Ég er ekki alveg að meika að læra svo ég blogga bara. Það er stelpa sem situr hérna í hlýrabol með upphandleggina út um allt. Sumir vita ekki alveg hverníg á að klæða sig!!!!
Nú er bara vika í að ég fari til útlanda! Jeij! Og getið þið hvað, það verður leynigestur með mér í för til Belfast. Það er enginn annar en Berlínarbúinn minn. Eða ekki svo mikið lengur Berlínarbúi. Shit hvað ég hlakka til. Ég var nú smá stressuð í upphafi um að hafa ekkert um að tala við Patrik nema í smsum en núna þá er gleðin bara uppmáluð.
Friður sé með yður
7. maí 2008 kl. 22.59
Það verður mikið frá þegar prófin verða búin og þá er hækt að rétta vel úr sér á eftir ,og reija út alla ánga . Það spilli nú ekki ánæjunni að eiga síðan eftir að fara til útlanda ,mikil tilbreiting í því frá skólanum . Njóttu ferðarinnar vel elskan,en gagtu hækt um gleðinar dyr.
8. maí 2008 kl. 0.16
Já, heldur betur!
8. maí 2008 kl. 12.27
Er þetta nýr aðdáandi sísí????
12. maí 2008 kl. 17.20
já hvaða hvaða er þetta kærastinn eða hvað en allavega góða skemmtun úti og skilaðu kveðju til álfheiðar